Fundarboð þann 7. júlí 2021
Fundarboð
Hreppsnefndarfundur verður haldinn á skrifstofu oddvita þann 7. júlí 2021 kl 14:00
- Erindi til Jón Jónsson lögfræðing, lagt fram til kynningar.
- Tilboð í vinnu við bílskúrinn við skólann, hvað við getum látið gera á þessu ári.
- Sveitaskólinn, erindi frá Elínu Öglu Briem.
- Niðursetning rotþróa við sumarhús.
- Bréf frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti varðandi innheimtu dráttarvaxta á fasteignaskatta, lagt fram til kynningar og umræðu.
- Byggðakvóti fyrir fiskveiðiárið 2021 til 2022. Sértækur byggðakvóti sem úthlutað er frá Byggðastofnun?
- Innviðagreining á Vestfjörðum. Tölvupóstur frá Línu hjá Vestfjarðastofu lagður fram til kynningar og umræðu.
- Yfir stendur vinna við heimasíðu Árneshrepps. Er áhugi fyrir að setja inn gamlar sögur úr sveitinni.
- Tölvupóstur frá Ómari Bjarka, lagður fram til kynningar og umræðu.
- Tilboð í árlega aðalskoðun leiksvæða í Árneshreppi, lagt fram til kynningar og umræðu.
Norðurfirði 5.júlí 2021,
Eva Sigurbjörnsdóttir,
oddviti Árneshrepps.