Hér er greinargerð um mögulegar aðgerðir stjórnvalda til að styðja við áframhaldandi búsetu í Árneshreppi. Hún var samin í vor og send viðeigandi ráðuneytum í apríl sl. Í framhaldinu átti verkefnisstjórn Áfram Árneshrepps fund með Sigurði Inga Jóhannssyni, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Skúli Gautason, verkefnisstjóri, átti síðan fund með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra. Hann kynnti í framhaldinu efni greinargerðarinnar fyrir stýrihópi stjórnarráðsins um byggðamál. Almennt hefur greinargerðinni verið vel tekið og raunar má segja að nú þegar hafi náðst nokkur árangur, m.a. í lagningu ljósleiðara og þrífösun.
Smellið á hnappinn hér fyrir neðan til að lesa greinargerðina:
Smellið á hnappinn hér fyrir neðan til að lesa greinargerðina: