Fundarboð
Boðað er til fyrsta fundar nýrrar hreppsnefndar sem haldinn verður á skrifstofu Árneshrepps miðvikudaginn 8.júní kl. 14:00.
Efni fundarins;
Norðurfirði 3.júní 2022, Eva Sigurbjörnsdóttir. Árneshreppur - Næsta kynslóð - 2. fundur
Þá er komið að öðrum fjarfundi til að ræða framtíð Árneshrepps með þeim sem við höfum kallað „næstu kynslóð“, fólk undir sextugsaldri sem hefur góð tengsl við Árneshrepp. Tilgangurinn er að ræða á jákvæðum nótum framtíð Árneshrepps og við ætlum að biðja fólk að passa að drepa ekki í hugmyndum, þó þær kunni að virðast vitlausar eða þó að þær hafi verið reyndar áður.
Fyrsti fundurinn var haldinn 10. febrúar og var mjög áhugaverður. Þar var almennur áhugi á því að halda annan fund í sumarbyrjun - og nú er komið að því! Smellið hér fyrir nánari upplýsingar. G J A L D S K R Á
|
|
1.gr.
Gjaldskylda. Hreppsnefnd Árneshrepps leggur á sorphirðugjöld og rotþróargjöld sem innheimtast með fasteignagjöldum. 2.gr. Rotþróargjald. Rotþróargjöld skiptast í fjóra flokka;
3.gr. Sorphirðugjald. Sorphirðugjöld skiptast í þrjá flokka.
4.gr. Gjalddagar. Gjalddagar skulu vera þeir sömu og hreppsnefnd ákveður fyrir fasteignagjöld og innheimtast með þeim. Gjaldskrá þessi er samin af oddvita og samþykkt af hreppsnefnd Árneshrepps 13.apríl 2022 og öðlast þegar gildi. Gjaldskráin er sett skv. ákvæðum laga um hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 7/1998, með síðari breytingum. Frá sama tíma falla úr gildi eldri óbirtar gjaldskrár varðandi rotþróa- og sorphirðu. Árneshreppi 8.apríl 2022. Eva Sigurbjörnsdóttir oddviti. |
Pétur og Sigríður í Reykjafirði. Heimasíðan er byggð á greinum sem bræðurnir Matthías, Jóhannes og Friðrik skrifuðu um líf og tilvist fjölskyldunnar og hafa allar verið birtar í Strandapóstinum
Vertical Divider
|