FundarboðFundur hreppsnefndar Árneshrepps er boðaður fimmtudaginn 14.september 2023 á skrifstofu hreppsins í Norðurfirði.
Dagskrá fundarins; Stóru verkefnin;
Mál í vinnslu; 1.Samþykkt um breytingar á samþykkt um stjórn Árneshrepps nr. 1320/2018, síðari umræða. 2.Framkvæmdaleyfi til Orkubús Vestfjarða vegna lagningar þriggja fasa strengs. 3.Hnitsetning jarða í Árneshreppi. 4.Bréf frá Innviðaráðuneyti varðandi málstefnu sveitarfélaga. Norðurfirði 11.september 2023, Eva Sigurbjörnsdóttir, oddviti Árneshrepps. Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps
|
|
1.gr.
Gjaldskylda. Hreppsnefnd Árneshrepps leggur á sorphirðugjöld og rotþróargjöld sem innheimtast með fasteignagjöldum. 2.gr. Rotþróargjald. Rotþróargjöld skiptast í fjóra flokka;
3.gr. Sorphirðugjald. Sorphirðugjöld skiptast í þrjá flokka.
4.gr. Gjalddagar. Gjalddagar skulu vera þeir sömu og hreppsnefnd ákveður fyrir fasteignagjöld og innheimtast með þeim. Gjaldskrá þessi er samin af oddvita og samþykkt af hreppsnefnd Árneshrepps 13.apríl 2022 og öðlast þegar gildi. Gjaldskráin er sett skv. ákvæðum laga um hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 7/1998, með síðari breytingum. Frá sama tíma falla úr gildi eldri óbirtar gjaldskrár varðandi rotþróa- og sorphirðu. Árneshreppi 8.apríl 2022. Eva Sigurbjörnsdóttir oddviti. |
Pétur og Sigríður í Reykjafirði. Heimasíðan er byggð á greinum sem bræðurnir Matthías, Jóhannes og Friðrik skrifuðu um líf og tilvist fjölskyldunnar og hafa allar verið birtar í Strandapóstinum
Vertical Divider
|