131.

1.fundur hreppsnefndar 2017 haldinn ‡ skrifstofu hreppsins ’ Norðurfirði miðvikudaginn 25.janœar kl. 14:00.

M¾tt eru; Guðlaugur çgœstsson Steinstœni, Bjarheiður Fossdal Melum, Ing—lfur Benediktsson çrnesi 2 og Eva Sigurbjšrnsd—ttir Djœpav’k.  Hrefna Þorvaldsd—ttir gat ekki m¾tt, oddviti skrifar fundargerð. 

 

Oddviti bað um heimild til þess að b¾ta við einu m‡lefni sem er brŽf fr‡ rekstraraðilum Kaffi Norðurfjarðar og var það samþykkt.

 

Dagskr‡ fundarins:

  1. Byggingarfulltrœi; erindi varðandi deiliskipulag og fleira. 
  2. Norðurfjarðarhšfn, lšndunarkrani o.fl.
  3. Finnbogastaðask—li, erindi fr‡ sk—lastj—ra og fleira.
  4. Erindi fr‡ Reyni Traustasyni.
  5. Kolbeinsv’k, ums—knir um leigu ‡ rekarŽttindum.
  6. Erindi fr‡ rekstraraðilum Kaffi Norðurfjarðar.

 

1.     Erindi fr‡ byggingafulltrœa.  Byggingarleyfi fyrir sumarbœstað ’ Kœv’kurlandi lšgð fram og samþykkti hreppsnefnd bygginguna fyrir sitt leiti (landnœmer 141693).  Einnig samþykkir hreppsnefnd skr‡ningu nýrrar l—ðar ’ landi Munaðarness (landnœmer 14698).  Ennfremur ‡kvað hreppsnefnd að taka þyrfti til athugunar að skr‡ alla bœsetu- og annars konar g‡ma sem eru ’ sveitarfŽlaginu svo h¾gt sŽ að innheimta stšðugjšld af þeim.

2.      Norðurfjarðarhšfn.  R¾tt var hvort myndi borga sig að l‡ta gera við gamla lšndunarkranann eða kaupa nýjan.  Hreppsnefnd ‡kvað að afla strax n‡nari upplýsinga varðandi verð ‡ viðgerð, verð ‡ nýjum krana og s’ðast en ekki s’st afhendingarfrest, til að geta borið þetta saman og niðurstaðan varð sœ að kaupa frekar nýjan krana sem mun kosta um 4 millj—nir kr—na.   Einnig var erindi Gunnsteins G’slasonar tekið fyrir og r¾tt.  çkveðið var að kaupa af honum lyftarana tvo og kanna svo betur hvaða leiðir eru f¾rar vegna ’sframleiðslu. Oddviti mun r¾ða m‡lin  við Gunnstein.  Oddvita var l’ka falið að tala við Orkubœ Vestfjarða varðandi þriggja fasa rafmagn og lj—savŽl fyrir hšfnina.

3.     Finnbogastaðask—li, erindi fr‡ sk—lastj—ra.   çkveðið var að leyfa kaup ‡ endurvinnslukassa og sk—lastj—ra falið að annast það.  Einnig var fallist ‡ að sk—linn t¾ki þ‡tt ’ verefninu Vinir Hr—a Hattar. 

4.     Erindi fr‡ Reyni Traustasyni.  Hreppsnefnd ‡kvað að falast eftir skriflegri ums—kn varðandi m‡lið og þ‡ mun verða tekin ‡kvšrðun um framhaldið.

132.

 

5.     Hreppsnefnd ‡kvað að taka ekki ‡kvšrðun að svo stšddu varðandi œtleigu ‡ rekarŽttindumKolbeinsv’k og m‡linu v’sað til n¾sta fundar.

6.     Erindi fr‡ Kaffi Norðurfirði.  Ing—lfur Benediktsson t—k að sŽr að skoða loftr¾stibœnaðinn og finna œt hvað þarf að gera fyrir uppþvottavŽl.  SŽð verður um að geislabœnaðurinn verði ’ g—ðu lagi og ‡kveðið var að styrkja til innkaupa með sšmu upph¾ð og ‡ s’ðasta ‡ri, eða kr. 35.000,- og þar ’ v¾ru þ‡ kaup ‡ nýrri brauðrist.  Hreppsnefnd lýsir yfir mikill ‡n¾gju með ‡form um gott samstarf og styrkums—knir ’ tenglum við það.

 

Fleira var ekki tekið fyrir og fundi lauk kl. 16:30