Velkomin á heimasíðu Árneshrepps
Og verið öll ævinlega velkomin í Árneshrepp sjálfan
Árneshreppur á Ströndum er afskekkt og víðfemt sveitarfélag við ysta haf á austanverðum Vestfjörðum.
Þar hefur um aldir fólk lifað af fjölbreyttum landkostum og hlunnindum lands og sjávar.
Lesa meira
Á heimasíðunni er hægt að finna allar upplýsingar um þjónustu í Árneshreppi, um samgöngur, sveitarfélagið sjálft og þjónustu þess og að auki ýmsan fróðleik og skemmtun.
Ætlunin er að byggja hér upp sagnaskjóðu og myndasafn tengt Árneshreppi, með tíð og tíma, einskonar samfélag þar sem fólk getur skipst á skoðunum, sent inn bréf og pistla, sögur og bætt við það gagnasafn sem mun vonandi þrífast hér til framtíðar, íbúum, brottfluttum og öllum þeim sem hafa ástríðu á framtíð Árneshrepps til gagns og gamans.
Og verið öll ævinlega velkomin í Árneshrepp sjálfan
Árneshreppur á Ströndum er afskekkt og víðfemt sveitarfélag við ysta haf á austanverðum Vestfjörðum.
Þar hefur um aldir fólk lifað af fjölbreyttum landkostum og hlunnindum lands og sjávar.
Lesa meira
Á heimasíðunni er hægt að finna allar upplýsingar um þjónustu í Árneshreppi, um samgöngur, sveitarfélagið sjálft og þjónustu þess og að auki ýmsan fróðleik og skemmtun.
Ætlunin er að byggja hér upp sagnaskjóðu og myndasafn tengt Árneshreppi, með tíð og tíma, einskonar samfélag þar sem fólk getur skipst á skoðunum, sent inn bréf og pistla, sögur og bætt við það gagnasafn sem mun vonandi þrífast hér til framtíðar, íbúum, brottfluttum og öllum þeim sem hafa ástríðu á framtíð Árneshrepps til gagns og gamans.