Árneshreppur
Verið öll 
ævinlega 
velkomin
  • Forsíða
    • Tilkynningar >
      • Auglýsing v/hvalárvirkjunar nóv 2018
      • Styrktarumsókn Áfram Árneshreppur!
      • Kynning á drögum að aðalskipulagsbreytingu vegna Hvalárvirkjunar.
      • Skipulags- og matslýsing vegna Hvalárvirkunar des 2016
      • Kennari óskast í Finnbogastaðaskóla
  • Þjónusta í Árneshreppi
    • Sveitarfélagið >
      • Fundargerðir sveitarstjórnar Árneshrepps
      • Norðurfjarðahöfn gjaldskrá
    • Gisting
    • Kaffi Norðurfjörður
    • Kaupfélagið í Norðurfirði
    • Smáauglýsingar Árneshrepps
    • Samgöngur
    • Krossneslaug
    • Sparisjóður Strandamanna Norðurfirði
    • Byggða - og minjasafnið Kört
    • Félagsheimilið
    • Björgunarsveitin Strandasól
  • Fréttir/Auglýsingar
    • Gunna fótalausa - ný sýning í Kört opnar 19.júní
    • Þorpsvitund & sútun - 21.-24.júní Félagsheimilinu í Trékyllisvík
    • Uppbyggingarsjóður styrkir
    • Tækifæri í Árneshreppi
    • Sveitarfélagið: fréttir og tilkynningar >
      • Athugasemdir v/aðalskipulags og deiliskipulags. >
        • Fylgiskjöl Landvernd >
          • Athugasemdir Rjúkanda
      • Auglýsing um styrki vegna námskostnaðar eða verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks.
    • Litli Hjalli
    • Finnbogastaðaskóli
    • Gamlar fréttir
  • Fróðleikur
    • Myndbönd
    • Kort af Árneshreppi
    • Þingsályktun um Árneshrepp
    • Bækur
    • Heimasíður

Velkomin 

6/4/2015

0 Comments

 
Velkomin á heimasíðu Árneshrepps
     
Og verið öll ævinlega velkomin í Árneshrepp sjálfan

Árneshreppur  á Ströndum er afskekkt og víðfemt sveitarfélag við ysta haf á austanverðum Vestfjörðum. 
Þar hefur um aldir fólk lifað af fjölbreyttum landkostum og hlunnindum lands og sjávar. 
 Lesa meira  

Á heimasíðunni er hægt að finna allar upplýsingar um þjónustu í Árneshreppi, um samgöngur,  sveitarfélagið sjálft og þjónustu þess og að auki ýmsan fróðleik og skemmtun.

Ætlunin er að byggja hér upp sagnaskjóðu og myndasafn tengt Árneshreppi,  með tíð og tíma, einskonar samfélag þar sem fólk getur skipst á skoðunum, sent inn bréf og pistla, sögur og bætt við það gagnasafn sem mun vonandi þrífast hér til framtíðar, íbúum, brottfluttum og öllum þeim sem hafa ástríðu á framtíð  Árneshrepps til gagns og gamans.
0 Comments



Leave a Reply.

Proudly powered by Weebly