Hér söfnum við tenglum á heimasíður sem tengjast Árneshreppi með einhverjum hætti.
Pétur og Sigríði í Reykjafirði. Heimasíðan er byggð á greinum sem bræðurnir Matthías, Jóhannes og Friðrik skrifuðu um líf og tilvist fjölskyldunnar og hafa allar verið birtar í Strandapóstinum.
Á heimasíðunni er mikill fróðleikur og sögur af fjölskyldunni, aðstæðum og samfélaginu, enda bræðurnir góðir pennar og færir sögumenn. Myndirnar sem þar birtast eru úr fórum fjölskyldunnar.